Færði Leikskólabörnum í Ólafsfirði sex gönguskíði og skó
Leikskólinn Leikhólar í Ólafsfirði fékk nýverið afhenta veglega gjöf frá Ólafsfirðinginum Sigurgeiri Svavarssyni (Geiri Svavars), en hann færði skólanum sex pör af gönguskíðum ásamt skíðaskóm. Það var Björk Óladóttir, deildarstjóri…