Golfmót færist til á Siglufirði
Texas scramble golfmótið sem átti að vera á sunnudaginn 9. september á Hólsvelli á Siglufirði hefur verið fært til laugardagsins 8. september vegna óhagstæðrar veðurspár. Það hefst kl 10:00 og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Texas scramble golfmótið sem átti að vera á sunnudaginn 9. september á Hólsvelli á Siglufirði hefur verið fært til laugardagsins 8. september vegna óhagstæðrar veðurspár. Það hefst kl 10:00 og…
Opna Bakarís- og Vífilfellsmótið á Hólsvelli á Siglufirði var haldið á laugardaginn s.l. í einmuna blíðu. 53 keppendur mættu til leiks og keppt var í karla- og kvennaflokki, veitt voru…
Golfklúbbur Siglufjarðar hefur sett upp golfhermi að Suðurgötu 2-4 , 2. hæð á Siglufirði í húsi Samkaupa. Æfingar verða á þriðjudagskvöldum frá 20:00 til 22:30. Ef meðlimir vilja komast í…