Hestadagar á Siglufirði
Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina í ágúst. Í ár er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina í ágúst. Í ár er…
Hestamannafélagið Gnýfara í Ólafsfirði hefur óskað eftir að Fjallabyggð greiði félaginu fyrirfram rekstrarstyrk næstu ára til þess að hægt sé að greiða niður skuld við Arion banka vegna reiðskemmu félagsins.…
Hestamannafélagið Gnýfari mun standa fyrir reiðnámskeiði fyrir börn, unglinga og fullorðna í Ólafsfirði. Námskeiðið hefst þann 6. ágúst. Leiðbeinandi verður Herdís Erlendsdóttir á Sauðanesi. Einnig verður boðið upp á sameiginlegt…
Hestadagar Gnýfara, Glæsis og Svaða verða haldnir á Ólafsfirði dagana 14.- 16. ágúst 2015. DAGSKRÁ: Föstudagur 14. ágúst: Tekið á móti gestum við hesthúsahverfi Gnýfara á milli 18.00 – 20.30…
Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara í Ólafsfirði fór fram á Ósbrekkuvelli í góðu veðri laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Keppni fór fram í karla-, kvenna- og barnaflokki og urðu úrslit eftirfarandi: Karlaflokkur: 1.…
Hestamannafélagið Gnýfari þakka öllum stóðhestaeigendum fyrir stuðninginn og óskar um leið öllum vinningshöfum innilega til hamingju. Vinningshafar eru beðnir um að hafa samband við Valda Hreins í gsm:8669077. IS2002165311 Fróði…
Ágæti hestaunnandi. Hestamannafélagið Gnýfari, Ólafsfirði, stendur um þessar mundir í byggingu reiðskemmu, sem mun gjörbreyta öllu er viðkemur hestamennsku, sérstaklega þar sem Ólafsfjörður hefur verið þekktur fyrir snjóþyngsli. Til að…
Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara á Ólafsfirði fór fram í frábæru veðri á Ósbrekkuvelli um s.l helgi. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: Hanna Valdís Hólmarsdóttir á Perlu Hrímnir, hár og skeggstofa Þórdís Ómarsdóttir…
Hestamönnum á Ólafsfirði fækkaði mjög þegar bygging Héðinsfjarðarganga hófst. Þeim er nú aftur að fjölga og er uppgangur í íþróttinni á svæðinu. Hesthúsahverfið í Ólafsfirði stendur skammt frá Héðinsfjarðargöngum en…
Fundarboð Fundur verður haldinn hjá hestamannafélaginu Gnýfara í Tuggunni þriðjudaginn 16. okt n.k. klukkan 20.00 Fundarefni Tilboð í hestkerru. Reiðskemman – staða mála. Önnur mál. Stjórn Gnýfara.
Reiðnámskeið Haldið verður reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefst þriðjudaginn 7. ágúst næstkomandi. Námskeiðið verður fyrir börn og unglinga frá fimm ára aldri og stendur í viku til tíu daga. Leiðbeinandi…
Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefjast mun þann 7. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður fyrir börn og unglinga frá fimm ára aldri og stendur…
Hestamenn í hestamannafélaginu Gnýfara í Ólafsfirði koma sterkir til baka eftir að hafa þurft að yfirgefa hesthús sín haustið 2006 þegar framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hófust. Í fjögur ár stóðu hesthús…