Úrslit í síðustu vikulegu mótaröðinni hjá GKS
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Jónsmessumót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram í gær á Siglógolf. Alls voru 23 kylfingar skráðir til leiks á mótinu. Leiknar voru 9 holur og ræst var út á teiga kl. 19:00,…
Vikulega golfmótaröðin hjá Golfklúbbi Siglufjarðar er farin í gang, eftir að fyrsta mótinu var frestað þar sem ekki var búið að opna völlinn Siglógolf. Fyrsta mótað var því haldið sl.…
Golfvertíðin er hafin á Siglufirði og fór fyrsta mótið frá á Siglógolf um helgina. Mótið er árlegt og kallast Vanur/Óvanur, en þá mæta kylfingar félagsins með nýliða og kynna íþróttina.…
Aðalfundur Golfklúbbs Siglufjarðar verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 18:30 í Ráðhúsið Fjallabyggðar á Siglufirði, 2. hæð. Dagskrá: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarrita – Skýrsla formanns – Umræða…
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…
Segul 67 open golfmótið var haldið í gær á Siglógolf á Siglufirði. Spilað var texas scramble og voru 74 kylfingar í 37 liðum sem tóku þátt. Þessir kylfingar voru skráðir…
Fjórða Bergmótaröðin fór fram 12. júlí á Siglógolf á Siglufirði á vegum GKS. Það voru 17 kylfingar sem voru skráðir til leiks að þessu sinni, en stutt er síðan meistaramótinu…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram 6.-8. júlí á Siglógolf. Keppt var í tveimur flokkum í karla- og kvennaflokki. 28 kylfingar voru skráðir til leiks og einn í nýliðaflokki. Níu konur…
Þriðja umferð í Bergmótaröðinni í golfi fór fram á miðvikudaginn sl. á Siglógolf á vegum GKS. Þrettán kylfingar mættu til leiks á þetta mót en tveir kylfingar báru af í…
Árlega Jónsmessumótið á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram á Sigógolf í gærkvöldi. Alls voru 32 kylfingar mættir á svæðið og var ræst út kl. 19:00, og aftur á miðnætti. Leiknar…
Önnur umferð í Bergmótaröðinni í golfi á Siglógolf fór fram síðastliðinn miðvikudag. Það tóku 18 kylfingar þátt í þessu móti sem var jafnt og spennandi í efri hlutanum. Mótaröðin verður…
Það voru 24 kylfingar sem mynduðu 12 lið á þessu árlega móti á Siglufirði, Vanur og óvanur, en mótið fór fram sunnudaginn 18. júní á Siglógolf á vegum GKS og…
Bergmótaröð GKS á Siglufirði hófst síðastliðinn miðvikudag. Um er að ræða innanfélagsmót GKS þar sem 5 bestu mótin gilda til stiga. 18 kylfingar tóku þátt í þessu fyrsta móti og…
Á dögunum var undirritaður samningur milli Golfklúbbs Akureyrar og Siglo Golf um rekstur golfvallarins á Siglufirði. Golfklúbbur Akureyrar mun reka golfvöllinn eins og hér segir og mun hann vera einn…
Fimmta Bergmótaröðin á vegum GKS á Siglógolf fór fram í gær, miðvikudaginn 20. júlí. Í þetta skiptið tóku 20 kylfingar þátt í mótinu. Fimm bestu mót af 10 í þessari…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar hófst 7. júlí og lauk 9. júlí. Alls voru 22 keppendur skráðir til leiks í mótið sem fór fram á hinum stórglæsilega golfvelli Siglógolf á Siglufirði. Ekki…
Meistaramót nýliða hjá Golfklúbbi Siglufjarðar fór fram dagana 4.-6. júlí á Siglógolf á Siglufirði. Keppt var í karla- og kvennaflokki og voru leiknar 9 holur þessa þrjá daga. Keppt var…
Þriðja Bergmótið í golfi á Siglógolf var haldið á miðvikudaginn á vegum GKS. Keppt er í tveimur flokkum í punktakeppni með forgjöf. Mótið er innanfélagsmót GKS og telja 5 bestu…
Annað mót af 10 fór fram í gær í Berg mótaröðinni á Siglógolf á Siglufirði. Þrátt fyrir blautt veður undanfarið var mótið haldið og 18 kylfingar létu sig hafa það…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað 30 milljón króna styrkbeiðni frá Golfklúbbi Siglufjarðar vegna framkvæmdar við uppbyggingar á inniaðstöðu fyrir golfáhugamenn í Fjallabyggð. Golfklúbbur Siglufjarðar óskaði eftir því að styrknum yrði skipt…
Golfklúbbur Siglufjarðar hyggst byggja upp inniaðstöðu fyrir golfspilara á Siglufirði. Félagið hefur sótt um 30 milljón króna styrk til Fjallabyggðar fyrir verkefninu. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum Golfklúbbs…
Styrktarmót fyrir börnin hennar Unnar sem kvaddi okkur fyrr í þessum mánuði var haldið 29. ágúst á Siglógolf. Góð mæting var í mótið og mörg framlög bárust frá félagsmönnum GKS,…
Golfmótið Sigló hótel open fór fram um verslunarmannahelgina á Siglógolf á Siglufirði. Alls voru 56 keppendur skráðir til leiks en 53 kylfingar mættu og luku keppni. Spilaðar voru18 holur og…
Benecta open golfmótið fór fram á Siglógolf í gær á Siglufirði. Uppselt var í mótið en alls tóku 52 kylfingar þátt. Leiknar voru 18 holur og var mótsgjaldið 8000 kr…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar lauk í gær á Siglógolf. Keppt var í 1. flokki karla, 2. flokki karla og 1. flokki kvenna. Fjórir kylfingar voru skráðir í 1. flokki kvenna en…
Nú geta kylfingar skráð sig á nokkur af vinsælustu golfmótum sumarsins á Siglógolf á Siglufirði á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar. Benecta Open verður haldið 24. júlí og verður spilað Texas scramble.…
Það voru 34 kylfingar sem mættu til leiks á Segull 67 golfmótinu sem haldið var á Siglógolf í gær í blíðskapar veðri. Leiknar voru 18 holur og var pláss fyrir…