Minnsti samdráttur á Norðurlandi í nýtingu hótelherbergja
Gistinætur á hótelum í febrúar voru 41.900 og dróst hótelgisting í mánuðinum saman á milli ára í öllum landshlutum. Mestur var samdrátturinn á höfuðborgarsvæðinu þar sem gistinóttum í febrúar fækkaði…