Gistinóttum á Íslandi fjölgar um 13 %
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands voru gistinætur á hótelum í nóvember 2011, 79.500 samanborið við 70.400 í nóvember 2010. Gistinætur erlendra gesta voru um 73% af heildarfjölda gistinátta í nóvember…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands voru gistinætur á hótelum í nóvember 2011, 79.500 samanborið við 70.400 í nóvember 2010. Gistinætur erlendra gesta voru um 73% af heildarfjölda gistinátta í nóvember…
Gistinætur á hótelum í október síðastliðnum voru 117.000. Til samanburðar voru þær 105.000 í október í fyrra og fjölgaði því um 11% milli ára. Erlendir gestir gistu langflestar nætur, 74%…