Breytingarvinna hafin á Arnarholtsvelli í Dalvíkurbyggð
Vinna er hafin á Arnarholtsvelli í Dalvíkurbyggð. Edwin Roald hefur hannað breytingar á 4. flöt vallarins. Klúbburinn vildi gera flötina aðgengilegri og fjölga möguleikum á holustaðsetningum. Golfklúbburinn Hamar Dalvík ákvað…