Ráðstefna Evrópsku Kítinsamtakana haldin á Siglufirði næstu daga með 120 gestum
Evrópsku Kítinsamtökin, EUCHIS 2023, halda ráðstefnu á Siglufirði 11.-14. september 2023, en fyrsti ráðstefnudagurinn var í gær. Samtökin eru leiðandi á heimsvísu í kítíniðnaðnum og munu rúmlega hundrað vísindamenn og…