Sólstöðuganga upp á Múlakollu í Ólafsfirði í kvöld
Ferðafélagið Trölli í Fjallabyggð verður með Sólstöðugöngu á Múlakollu í Ólafsfirði í dag fimmtudaginn 22. júní og hefst gangan kl. 21:00. Gert er ráð fyrir að vera á toppnum á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Ferðafélagið Trölli í Fjallabyggð verður með Sólstöðugöngu á Múlakollu í Ólafsfirði í dag fimmtudaginn 22. júní og hefst gangan kl. 21:00. Gert er ráð fyrir að vera á toppnum á…
Allir eru hjartanlega velkomin í Vetrarsólstöðugöngu á stysta degi ársins með Top Mountaineering og Gesti Hanssyni leiðsögumanni. Hisst verður við gömlu rafstöðina við Hvanneyrará á Siglufirði kl. 18:30, þriðjudaginn 21.…
Markaðsstofa Norðurlands hefur kynnt hugmynd um átak í merkingu gönguleiða á Norðurlandi fyrir sveitarfélögunum. Átakið hefur tvíþættan tilgang – annars vegar að styrkja innviði ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og hins vegar…
Í byrjun vikunnar var haldinn útivistardagur hjá 6.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Nemendur og kennarar gengu mismunandi leiðir í góða veðrinu og voru allir glaðir og sáttir í lok dags. 6.bekkur…
Á morgun sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.00, verður farið í Gamansagnagöngu um miðbæ Siglufjarðar. Þar verða sagðar siglfirskar gamansögur á vettvangi og tekur gangan um klukkustund og leiðir Þórarinn Hannesson…
Ferðafélagið Trölli verður með göngu yfir Hestskarð í dag, 30. júlí. Lagt af stað frá Vallarhúsinu (KF) við Ægisgötu í Ólafsfirði kl. 17:30 og frá Skútudal kl. 17:50. Gangan er…
Í lok mars mánaðar fór hópur nemenda úr Menntaskólanum á Tröllaskaga til Héðinsfjarðar til að gista í tjöldum og leysa ýmis verkefni tengd námi í útivist í snjó og vetrarfjallamennsku.…
Fimmtudaginn 20. desember næstkomandi leiðir Gestur Hansson vetrarsólstöðugöngu upp í Hvanneyrarskál á Siglufirði. Gengið verður frá Rafstöðvarhúsinu kl. 19:00 upp eftir snjóflóðagarðinum og þaðan eftir veginum upp í Hvanneyraskál. Æskilegt…
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í afmælisdagskrá FÍ, en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram…
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða á öllu landinu og eru einn af hápunktum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka…
Top mountaineering á Siglufirði bjóða upp á skipulagða gönguferð á Skrámuhyrnu, laugardaginn 22. júlí kl. 11:00. Leiðarlýsing: Gengið eftir veginum upp í Hvanneyraskál, inn í botn skálarinnar og þaðan upp…
Í kvöld kl. 20.00, miðvikudag 31. maí, verður Gamansagnaganga á Siglufirði. Gengið verður um miðbæ Siglufjarðar og nálægar götur. Þórarinn Hannesson gamansagnaritari, mun leiða fólk um söguslóðir ýmissa þeirra sagna…
Gangan ,,Úr myrkri í ljósið” eða „Darkness into Light“ sem er á vegum samtakanna Pieta Ísland verður farin aðfaranótt laugardagsins 6. maí næstkomandi til að minnast þeirra sem tekið hafa…
Í Grunnskóla Fjallabyggðar geta krakkar á unglingastigi sótt um valáfangann Útivist og hreyfing. Kennari er María B. Leifsdóttir. Útivistaráfangar eru einnig kenndir í Menntaskólanum á Tröllaskaga og er þetta því…
Skipulögð ganga með reyndum leiðsögumönnum frá Top Mountaineering verður um næstu helgi, laugardaginn 16. júlí. Gengið verður frá þjóðveginum í Héðinsfirði meðfram vatninu út í Vík, þaðan upp á Víkurbyrðu…
Ferðafélag Akureyrar býður upp á göngu laugardaginn 18. júní þar sem gengið verður frá Ólafsfirði upp Kálfsárdal og niður Grímubrekkur og Upsadal til Dalvíkur. Leiðin eru um 14 km. og…
Ferðafélag Skagfirðinga býður upp á skipulagða göngu í sumar yfir Siglufjarðarskarðið. Um er að ræða dagsferð frá Hóli í Siglufirði, yfir Siglufjarðarskarð og endað í Hraununum í Fljótum. Ferðin er…
Ferðafélag Akureyrar bíður upp á klassíska og skemmtilega göngu í sumar, en gengið verður frá Siglufirði yfir Hestskarðið yfir í Héðinsfjörð. Nánari upplýsingar hér að neðan. Raðganga 1: Siglufjörður –…
37 galvaskt göngufólk gekk skemmtilega göngu í mildu sumarveðri upp á Hólshyrnuna við Siglufjörð á laugardaginn s.l. með Ferðafélagi Siglufjarðar. Fararstjóri var Örlygur Kristfinnsson. Gengið var frá Saurbæjarási og upp…
Súlur og grill í skógræktinni laugardaginn 21. júlí (erfiðleikastig: 1-2) Ferðafélag Siglufjarðar verður með viðburð 21. júlí. Gengið verður frá Skarðsvegi, á móts við drifstöð skíðalyftu, upp leyningsbrúnir og niður…
Hvanneyrarhyrna miðvikudaginn 4. júlí (erfiðleikastig: 3) Gengið upp í Hvanneyrarskál og þaðan upp á brún að vestanverðu. Gengið út eggjarnar á Hvanneyrarhyrnu, niður Gróuskarð og á Gróuskarðshnjúk. Frá Gróuskarðshnjúki er…