15 nýjar íbúðir á Siglufirði
Vinna er hafin við að breyta gamla Gagnfræðiskólanum á Siglufirði við Hlíðarveg í íbúðarhúsnæði. Viðræður um kaup á húsinu hófust á síðasta ári og urðu formleg eigendaskipti á húsinu nú…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vinna er hafin við að breyta gamla Gagnfræðiskólanum á Siglufirði við Hlíðarveg í íbúðarhúsnæði. Viðræður um kaup á húsinu hófust á síðasta ári og urðu formleg eigendaskipti á húsinu nú…
Nýir eigendur af gamla gagnfræðiskólahúsinu við Hlíðarveg á Siglufirði hafa óskað eftir að nýta húsið sem fjölbýlishús og er gert ráð fyrir að 14 íbúðir rúmist þar. Fyrirhugað er að…
Fjallabyggð hefur ákveðið að gera gagntilboð til Þrastar Þórhallssonar sem fyrir hönd Annathor ehf. gerði tilboð í gamla skólahúsið við Hlíðarveg 18-20 á Siglufirði. Tilboðið hljóðar upp á 55 milljónir…