Framkvæmdir við Grunnskólann kostuðu 260 milljónir
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur birt upplýsingar um heildarkostnað við byggingarframkvæmdir við grunnskólann í Ólafsfirði. Heildarkostnaður við byggingu skólans og breytingar á eldra húsnæði er um 260 m.kr. en upphafleg áætlun um…