KF mætti Augnablik í bikarkeppni neðrideildarliða – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Augnablik í Fótbolta.net bikarkeppninni, en þar mætast liðin í neðri deildum. Leikurinn fór fram á Ólafsfjarðarvelli í ágætis veðri. Búist var við jöfnum leik þótt liðin séu…