Forsætisráðherrahjónin heimsækja Íslendingaslóðir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og eiginmaður hennar, Gunnar Sigvaldason eru í heimsókn á Íslendingaslóðum í Kanada og Bandaríkjunum fram til 7. ágúst nk. Ráðherrahjónin verða heiðursgestir á Íslendingahátíðum sem haldnar verða…