Flug til Sauðárkróks frá 1. desember
Flugfélagið Ernir hefur tilkynnt að félagið hefji áætlunarflug til Sauðárkróks þann 1. desember næstkomandi. Flogið verður mánudaga,þriðjudaga og föstudaga til Alexandersflugvallar á Sauðárkróki. Á þriðjudögum verður morgunflug og síðdegisflug, og…