Dagur hafsins og Norðurstrandarleið opnar
Laugardaginn 8. júní verður Dagur hafsins eða World Oceans Day, haldinn hátíðlegur um allan heim og einnig í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er meðal annars að fagna og heiðra hafið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Laugardaginn 8. júní verður Dagur hafsins eða World Oceans Day, haldinn hátíðlegur um allan heim og einnig í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er meðal annars að fagna og heiðra hafið…
Ungmennafélagið Glói á Siglufirði stóð fyrir fjöruhreinsun á Siglufirði um síðastliðina helgi. Nokkrir stjórnarmenn félagsins leiddu verkefnið, en Þórarinn Hannesson er formaður félagsins. Talsvert af rusli eins og plast, járn…
50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka…
Sunnudaginn 5. júní, Sjómannadaginn 2016, mun þyrluskíða-fyrirtækið Arctic Heli Skiing standa fyrir hreinsunarátaki á fjörum óbyggða Grýtubakkahrepps í samvinnu við sveitarfélagið, fjölda fyrirtækja og félagasamtök á svæðinu. Er hér um…