Fimm tilboð bárust í veiðirétt Fjarðarár í Ólafsfirði
Fimm tilboð bárust í veiðirétt í Fjarðará í Ólafsfirði þegar auglýst var eftir tilboðum í leigu í lok desember 2022. Farið var yfir málið á stjórnarfundi Veiðifélags Ólafsfjarðar í lok…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fimm tilboð bárust í veiðirétt í Fjarðará í Ólafsfirði þegar auglýst var eftir tilboðum í leigu í lok desember 2022. Farið var yfir málið á stjórnarfundi Veiðifélags Ólafsfjarðar í lok…
Veiðifélag Ólafsfjarðar hefur óskað eftir tilboðum í leigu á Fjarðará í Ólafsfirði. Um er að ræða bleikjuá þar sem með slæðist sjóbirtingur og lax. Veiðitímabil er frá 15. júlí til…
Nú hefur verið komið upp veiðibók fyrir Fjarðarána á Siglufirði (sem sumir kalla líka Hólsá). Bókin er staðsett norðan megin við brúna, við suðurenda flugvallarins á Siglufirði. Eru veiðimenn beðnir…