Fjallabyggð, UMFÍ og UÍF undirrituðu samstarfssamning
Fjallabyggð, UMFÍ og UÍF undirrituðu samstarfssamning í gær vegna framkvæmdar á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður í Fjallabyggð dagana 27. – 29. júní 2025. Fjölmargir frá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð…