Ljósin tendruð á Siglufirði við hátíðlega stund á Ráðhústorginu
Ljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu á Siglufirði í dag þegar fjölmenni mætti til að taka þátt. Karen Sif Róbertsdóttir flutti jólaávarp og börnin af Leikskólanum Leikskálum sungu af…