Smámunasafn Sverris Hermannssonar áfram í Sólgarði
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar og Fjárfestingafélagið Fjörður, í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Kolbrúnar Ingólfsdóttur, hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Smámunasafn Sverris Hermannssonar verði áfram hýst í Sólgarði og haldið…