Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir styrki
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamananstöðum árið 2016. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 16. október 2015. Verkefni verða að uppfylla amk. eitt af eftirfarandi…