Ferðafélag Skagfirðinga gengur Siglufjarðarskarð
Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir skipulagðri göngu um Siglufjarðarskarð þann 22. ágúst næstkomandi. Dagsferð sem hefst á Hóli í Siglufirði, gengið yfir Siglufjarðarskarð og endað á Hraunum í Fljótum. Sameinast í…