Losunarstaðir úrgangs án starfsleyfis í Friðlandi Svarfdæla
Umhverfisstofnun hefur gert athugasemdir við losunarstaði fyrir úrgang í Friðlandi Svarfdæla. Bent er á að báðir losunarstaðir séu reknir án starfsleyfis auk þess sem starfsemin samræmist ekki reglum um Friðland…