Dalvík/Reynir vann góðan sigur á Gróttu
Dalvík/Reynir og Grótta mættust á Seltjarnarnesi í dag í Lengjudeildinni í 16. umferð Íslandsmótsins. Bæði liðin voru í fallsæti fyrir þessa umferð og þurftu sannarlega á öllum stigunum að halda.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Dalvík/Reynir og Grótta mættust á Seltjarnarnesi í dag í Lengjudeildinni í 16. umferð Íslandsmótsins. Bæði liðin voru í fallsæti fyrir þessa umferð og þurftu sannarlega á öllum stigunum að halda.…
Dalvík/Reynir mætti liði ÍR á Dalvíkurvelli í dag í 15. umferð Íslandsmótsins. Heimamenn byrjuðu leikinn ágætlega og sóttu að marki ÍR fyrstu mínúturnar. En eftir um 9 mínútur missti D/R…
Meistaraflokkur kvenna hjá Dalvík/Reyni mætti Augnablik í 2. deild kvenna í vikunni. D/R byrjaði leikinn vel og skoruðu fyrsta markið á 14. mínútu, en það var Lilja Björg Geirsdóttir sem…
Meistaraflokkur Dalvíkur/Reynis mætti Einherja frá Vopnafirði í Mjólkurbikarkeppni kvenna í dag á Dalvíkurvelli. Mikil eftirvænting var fyrir þennan fyrsta leik liðsins. Knattspyrnudeild Dalvíkur hóf að safna liði í febrúar og…
Lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur var haldið í gærkvöldi. Magni og Friðjón voru veislustjórar kvöldsins og stóðu sig með prýði. Þröstur Ingvarsson sá um að halda fjörinu uppi. Leikmenn Dalvíkur/Reynis sem léku…
Gott gengi Dalvíkur/Reynis heldur áfram í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur nú sigrað fjóra leiki í röð og er í 4. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá toppliðinu. D/R…
Dalvík/Reynir mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í dag í Mjólkurbikarnum. Heimamenn voru sigurstranglegri í leiknum en Dalvíkingar héldu í vonina um áframhaldandi bikarævintýri. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrstu tvö…
Jóhann Hreiðarsson og Pétur Heiðar Kristjánsson hafa óskað eftir því við stjórn Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis að láta af störfum sem þjálfarar meistaraflokks Dalvíkur/Reynis. Jóhann og Pétur hafa þjálfað meistaraflokk Dalvík/Reyni undanfarin…
Dalvík/Reynir mætti KFG á Samsungvellinum í Garðabæ í 21. umferð Íslandsmótsins í 3. deild karla. KFG gat með sigri átt möguleika á 2. sæti deildarinnar með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni.…
Dalvík/Reynir mætti liði Víðis frá Garði á Dalvíkurvelli í gær. Bæði liðin eru í toppbaráttunni, en fjögur lið gera tilkall til efstu sætanna. Víðir vann síðustu tvær viðureignir liðanna, en…
Dalvík/Reynir heimsótti Víði í Garði í dag í 8. umferð Íslandsmótsins í 3. deild karla í knattspyrnu. Sigur í þessum leik þýddi að toppsætið væri möguleiki fyrir annað hvort liðið.…
Dalvík/Reynir mætti KH á Dalvíkurvelli í dag í 1. umferð Íslandsmótsins í 3. deild karla. KH kom upp úr 4. deildinni síðasta sumar og fóru taplausir í gegnum riðilinn sinn.…
Dalvík/Reynir og Ægir frá Þorlákshöfn mættust á Dalvíkurvelli í gær í 3. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Bæði lið voru ósigruð eftir fyrstu tvær umferðirnar og voru með 4…
Dalvík/Reynir mætti Samherjum í Mjólkurbikarnum á Dalvíkurvelli í dag. Ekki var búist við mikilli mótspyrnu frá Samherjum í þessum leik og sú varð raunin. Sindri Leó Svavarsson fyrrum varamarkmaður KF…
Pétur Heiðar Kristjánsson hefur verið ráðinn sem nýr aðalþjálfari Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis og er samningurinn til tveggja ára. Frá þessu er greint á vef dalviksport.is. Pétur er ungur og efnilegur þjálfari,…
Dalvík/Reynir og Haukar mættust á Dalvíkurvelli í gær í 20. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. Haukar voru í 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn en Dalvík/Reynir hefur verið…
Knattspyrnudeild Dalvíkur og Óskar Bragason hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að Óskar stígi til hliðar sem þjálfari liðsins. Óskar tók við liðinu haustið 2018 og gerði þá tveggja ára…
Dalvík/Reynir og Kórdrengir mættust á Framvellinum í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu sinn leik í fyrstu umferð en Dalvík gerði jafntefli. Kórdrengjum er spáð í efstu…
Dalvík/Reynir mætti Þrótti frá Vogum í gær á Dalvíkurvelli í 1. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Liðin höfðu mæst sjö sinnum á síðustu árum í deild og deildarbikar en…
Dalvík/Reynir heimsótti Víði í Garði í lokaumferðinni í 2. deild karla sem leikin var í gær. Erfiðlega hefur gengið að sækja stig í síðustu leikjum og voru leikmenn staðráðnir í…
Dalvík/Reynir og Vestri mættust á Dalvíkurvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Um var að ræða leik í 19. umferð Íslandsmótsins. Vestri var í efsta sætinu fyrir leikinn…
Dalvík/Reynir mætti Völsungi á Dalvíkurvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Fyrri leikur liðanna fór 1-1 fyrr í sumar á Húsavík, og voru aðeins þrjú stig sem skyldu…
Dalvík/Reynir og Selfoss mættust á Jáverk-vellinum á Selfossi í gærkvöldi í 16. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Selfoss hafði tapað síðustu þremur leikjum fyrir þennan leik á meðan Dalvík…
Dalvík/Reynir og Tindastóll frá Sauðárkróki mættust á Dalvíkurvelli í kvöld í 15. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Leikurinn fór fram í hinni einu og sönnu fiskidagsviku og því mikill…
Dalvík/Reynir heimsótti Leikni Fáskrúðsfirði í gær, og var leikið í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Leikurinn var í 14. umferð Íslandsmótsins og var Leiknir í toppsætinu fyrir þennan leik með 25 stig…
Dalvík/Reynir lék við Þrótt Vogum í gær á Dalvíkurvelli í 2. deild karla. Dalvíkingar vígðu nýtt gervigras og var þetta fyrsti heimaleikurinn í sumar, en liðið hefur þurft að leika…
Varnar- og miðjumaðurinn Gunnar Már Magnússon hefur yfirgefið Dalvík/Reyni í 2.deild karla í knattspyrnu og hefur skipt yfir í Hvíta Riddarann sem leikur í 4. deildinni. Gunnar Már hefur leikið…
Dalvík/Reynir mætti liði KFG í gær í Boganum á Akureyri í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðin voru í 8.-9. sæti deildarinnar fyrir þennan leik og var því mjög mikilvægur…