Stefna á að byggja við Berg til að hýsa Byggðasafn
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt tillögu vinnuhóps að stefnt skuli að byggja viðbyggingu við Berg Menningarhús til að hýsa Byggðasafn Dalvíkurbyggðar. Vinnuhópur ásamt forstöðumanni safna Dalvíkurbyggðar hefur verið falið að útfæra…























