Langanesbyggð sendir bréf til Ráðherra vegna vegamála
Langanesbyggð hefur samþykkt að senda erindi til ráðherra samgöngumála, þingmönnum Norðausturkjördæmis og Vegagerð ríkisins um ástand vegarins milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. „Líkt og þér er kunnugt sameinuðust sveitarfélögin Þórshafnarhreppur og…