Meirihluti nemenda í FNV í verknámi – byggja þarf við skólann
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 44. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 26. maí 2023 að viðstöddu fjölmenni. Í máli skólameistara, Ingileifar Oddsdóttur, kom m.a. fram…