Foreldrafélag Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit seldu 700 bollur í fjáröflun
Foreldrafélag Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit stóð fyrir sinni árlegu bollusölu um helgina. Bollusalan er stærsta fjáröflunin hjá foreldrafélaginu. Hringt er í íbúa skólasvæðisins og teknar niður pantanir, foreldrar koma svo saman…