Akureyrarbær lagar gervigrasið í Boganum
Viðgerðir á gervigrasinu í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri hófust í vikunni og standa í nokkra daga. Leikir í Kjarnafæðismótið í knattspyrnu hafa undanfarnar vikur farið fram á vellinum. Skipt var…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Viðgerðir á gervigrasinu í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri hófust í vikunni og standa í nokkra daga. Leikir í Kjarnafæðismótið í knattspyrnu hafa undanfarnar vikur farið fram á vellinum. Skipt var…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Magna frá Grenivík í Lengjubikarnum í gær, og var leikið í Boganum á Akureyri. Bæði lið voru ósigruð í riðlinum en KF hafði þó leikið einum leik…
KF og KA mættust á Kjarnafæðismótinu í vikunni. KF hélt áfram að stilla upp ungu liði og voru tveir 15 ára í byrjunarliðinu, tveir á bekknum og tveir 14 ára…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þátt í Norðurlandsmótinu, einnig nefnt Kjarnafæðismótið nú í janúar. Liðið leikur í A-deild í riðli R-1. Liðið á leik gegn Þór-2 í dag kl. 17:00 í Boganum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék síðasta leik sinn á Kjarnafæðismótinu í gær, og var leikurinn gegn Þór-2. (2. flokkur Þórs). KF tók forystu í leiknum á 15. mínútu með góð skoti langt…
Norðurlandsmótið eða Kjarnafæðismótið í knattspyrnu er hafið. Leikið er tveimur deildum A og B og fara leikir fram í Boganum á Akureyri. Opnunarleikur mótsins var á föstudagskvöld en þá léku…
Dalvík/Reynir lék við Hött í Lengjubikar í Boganum á Akureyri á Skírdag. Höttur var án stiga eftir 4 leiki, en Dalvík/Reynir hafði náð sér í 4 stig og gat með…
Tindastóll og Hvíti Riddarinn léku í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla á Skírdag í Boganum á Akureyri. Tindastóll gat með sigri tryggt sér annað sæti riðilsins. Lið Hvíta riddarans byrjaði leikinn…
Nágrannaliðin, Tindastóll frá Sauðárkróki og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætast í dag í Lengjubikar í B-deild í riðli 3. Liðin mætast í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri kl. 18:00 í dag. Liðin höfðu…
Norðurlandsmótið í knattspyrnu karla hefst nú um helgina í Boganum á Akureyri. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar er í B-riðli ásamt Fjarðabyggð, KA-2, Völsungi og Þór. KF leikur gegn KA-2 í fyrsta leik…
Norðurlandsmótið í knattspyrnu hefst föstudaginn 9. janúar. Leikið er í tveimur riðlum og keppt verður í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri. Í A-riðli eru KF,KA-2, Leiknir F og Þór. Fyrsti leikur…
Úrslitaleikurinn í Norðurlandsmótinu í knattspyrnu fór fram í dag kl. 14. KA og Þór áttust við í markaleik. Loka tölur voru 3-2 fyrir KA. Á annari mínútu fékk KA maðurinn…
Hið árlega knattspyrnumót fjármálafyrirtækja verður haldið á Akureyri um helgina, nánar til tekið laugardaginn 28. janúar. Hvorki fleiri né færri en 28 lið eru skráð til leiks, þar af fjögur…
Fjölnota íþróttahúsið Boginn við Skarðshlíð á Akureyri er opið öllum þeim sem vilja ganga sér til heilsubótar innandyra frá kl. 8.30-12.00 alla virka daga. Þetta er einkum heppilegt yfir vetrartímann…