Sakborningi sleppt að loknum skýrslutökum
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás sem varð á Blönduósi síðastliðna nótt. Sakborningi málsins hefur verið sleppt úr haldi að loknum skýrslutökum, vettvangsrannsókn og öðrum rannsóknaraðgerðum. Í samræmi við…