Sigurvin braut ísinn í höfninni á Siglufirði
Björgunarskipið Sigurvin braut leið í gegnum mesta ísinn i höfninni á Siglufirði í gær og er nú að mestu greiðfært fyrir þá sem ætla að sækja sjóinn á smærri bátum…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Björgunarskipið Sigurvin braut leið í gegnum mesta ísinn i höfninni á Siglufirði í gær og er nú að mestu greiðfært fyrir þá sem ætla að sækja sjóinn á smærri bátum…
Árlegu styrktartónleikar Björgunarsveitarinnar Stráka frá Siglufirði verða haldnir laugardaginn 11. febrúar kl. 20:00 á Stöð2-Vísir. Styrktarreikningur sveitarinnar er á heimasíðunni strakarsar.is
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hafa opnað fyrir flugeldasöluna í ár. Þetta er ein stærsta fjáröflun allra björgunarsveita á Íslandi og því miklvægt samfélaginu að styðja við söluna. Einnig er hægt…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hefur sölu á Neyðarkallinum 2022, miðvikudaginn 2. nóvember næstkomandi. Salan hefst kl. 20:00 og kostar Neyðarkallinn 3000 kr. Sveitin biður um að tekið verði vel á…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hvetja alla sem hafa áhuga á að taka þátt í mikilvægu starfi björgunarsveitarinnar að koma í opið hús og nýliðakynningu, fimmtudaginn 15. september næstkomandi. Kynning verður…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hafa fengið afhentan nýjan fólksflutningabíl til að flytja sína meðlimi í útköll. Bíllinn sem er 8 manna fjórhjóladrifinn Benz Vito árgerð 2014 var áður í eigu…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hafa látið hanna fyrir sig vefsíðu, strakarsar.is en það er Tónaflóð sem setti síðuna upp. Lénið var skráð 17. janúar 2022. Á síðunni má finna upplýsingar…
Árlegir styrktartónleikar fyrir björgunarsveitina Stráka verða í Siglufjarðarkirkju 11. febrúar kl. 20:00. Í ár eru tónleikarnir til styrktar kaupum á fullkomnum leitar- og björgunardróna fyrir björgunarsveitina. Tónleikunum verður streymt á…
Námskeiðin “Snjóflóð 1 og Snjóflóð 2” frá Björgunarskóla Landsbjargar voru kennd samhliða á Siglufirði um síðastliðna helgi. Bryndís Guðjónsdóttir frá Björgunarsveitinni Strákum var leiðbeinandi ásamt aðstoðarfólki. Námsefnið var bæði bóklegt…
Slysavarnadeildin Vörn á Siglufirði færði í dag Björgunarsveitinni Strákum hjartastuðtæki að gjöf. Þeir veittu tækinu viðtöku við björgunarskipið Sigurvin í dag á Siglufirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vörn…
Björgunarsveitin Strákar og Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði voru kölluð til aðstoðar í dag þar sem sauðfé lenti í sjálfheldu í fjörunni norðan Staðarhóls í Siglufirði. Lending frá sjó var ekki…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði sóttu í gærkvöldi vegfarendur úr þremur bílum sem komust ekki leiðar sinnar um Almenninga á Siglufjarðarvegi. Stórhríð og slæm færð var á svæðinu og voru bílarnir…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði halda upp á 112 daginn með styrktartónleikum í Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Miðasala fer fram á tix.is eða með að senda tölvupóst á strakar.tonleikar@gmail.com.…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fengu beiðni í dag um að sækja lyfjasendingu fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurland á Siglufirði og Siglufjarðarapótek að Ketilási í Fljótum, en þangað komst póstbíll Íslandspósts með sendinguna…
Flugeldasalan hjá Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði verður með breyttu móti þetta árið og spilar Covid19 þar stóran þátt í því. Flugeldasalan verður í skemmunni í ár til að auðvelda að…
Mörg verkefni voru í gangi fyrir Björgunarsveitirnar í Fjallabyggð í gærkvöldi en óveður skall á og fuku þakplötur af tveimur húsum á Siglufirði, ruslatunnur og fleira lauslegt fauk um bæinn.…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði hefur kannað vilja Fjallabyggðar til samstarfs um uppbyggingu og rekstri á sameiginlegri stjórnstöð vettvangsstjórnar almannavarna Fjallabyggðar og björgunarsveitarinnar. Fjallabyggð mun skoða þann möguleika að stjórnstöð almannavarna…
Félagar í Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði byrja að tengja ljósakrossana í gamla og nýja kirkjugarðinum á Siglufirði, fimmtudaginn 28. nóvember. Miðar fyrir tengigjaldi verða seldir í SR-Byggingavörum og þeir sem…
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stráka verður haldinn í Slysavarnarhúsinu í Þormóðsbúð á Siglufirði, miðvikudaginn, 24. apríl kl. 19.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði. Hægt er að skrá sig á…
Flugeldasala í Fjallabyggð hefst mánudaginn 28. desember en tvær Björgunarsveitir starfa á svæðinu. Á Siglufirði er það Björgunarsveitin Strákar sem selja flugelda til áramóta og halda einnig flugeldasýningu á Siglufirði…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var að störfum í gær frá hádegi og til miðnættis og aðstoðaði við að dæla úr húsum og kjöllurum til miðnættis. Fjölmargar stórvirkar vinnuvélar voru einnig…
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði við Egilstanga kl. 21:00. (við Vesturtanga Bás)