Þýska flugfélagið Condor hefur áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá maí 2023
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar…