Skíðagöngubrautin í Ólafsfirði breikkuð og lengd
Skíðaganga hefur verið vinsæl í Ólafsfirði í áratugi og er þar ágætis svæði til skíðagöngu. Bárubraut er aðalsvæðið hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar fyrir skíðagöngu og í sumar hefur verið unnið að…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skíðaganga hefur verið vinsæl í Ólafsfirði í áratugi og er þar ágætis svæði til skíðagöngu. Bárubraut er aðalsvæðið hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar fyrir skíðagöngu og í sumar hefur verið unnið að…
Í gær var fyrsti skíðadagurinn hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar. Snjósöfnunargirðingar og sú vinna sem Jón Konráðsson hefur farið fyrir í brautinni undanfarin ár er klárlega að skila sér. Snjórinn sem kom…