Jonna er bæjarlistamaður Akureyrar 2024
Vorkoma Akureyrarbæjar var haldin í Listasafninu á Akureyri á sumardaginn fyrsta. Þar var meðal annars kunngjört að Jonna Jónborg Sigurðardóttir, væri bæjarlistamaður Akureyrar 2024. Undanfarin ár hefur Jonna einbeitt sér…