Arctic Drone Yoga á Fosshótel Húsavík
Upplifunin verður engu lík þegar viðburðurinn Arctic Drone Yoga verður haldinn dagana 19.-20. október næstkomandi á Fosshótel Húsavík. Í heilan sólarhring verður spiluð svokölluð drun-tónlist, eða „drone“ eins og það…