Áramótabrennunni á Húsavík frestað vegna veðurs
Áramótabrennu Húsvíkinga hefur verið frestað vegna veðurs að sögn brennustjóra. Einnig hefur gamlárshlaupi Húsvíkinga verið frestað af sömu ástæðu. Kveikja átti í áramótabrennu bæjarins kl. 16:30 á gamlársdag en staðsetning…