Um 80 viðburðir á Akureyrarvöku um næstu helgi
Akureyrarvaka verður haldin um næstu helgi, 30. ágúst – 1. september, með glæsilegum tónleikum á Ráðhústorgi, háskalegri Draugaslóð á Hamarkotstúni, Víkingahátíð og fleiru. Rétt innan við 80 viðburðir eru á…