Myndlistarsýningin Vegamót opnar í Hofi 27. maí
Þegar gengið er, markar tíminn spor sem leiða lífið áfram á vit uppgötvunar og upplifunar. Gamall gluggi ratar í samsett verk fundinna hluta og minnir á gleymda veröld notagildis, birtu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þegar gengið er, markar tíminn spor sem leiða lífið áfram á vit uppgötvunar og upplifunar. Gamall gluggi ratar í samsett verk fundinna hluta og minnir á gleymda veröld notagildis, birtu…
Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar 10 ára menningarstarfi með sex daga listahátíð og bókarútgáfu. Bókin um 10 ára starf í Alþýðuhúsinu verður formlega gefin út 15. júlí og fer þá í…
Í dag, laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember opna Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal vinnustofur sínar og heimili í Freyjulundi norðan Akureyrar. Þetta verður í 20. sinn sem…
Fimmtudaginn 6. desember kl. 16.00 -22.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir málverkasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina…
Í desember 2011 keypti Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Alþýðuhúsið á Siglufirði með það að markmiði að gera þar vinnustofu og leikvöll sköpunar af ýmsum toga. Hafist var handa við endurgerð hússins…
Alþýðuhúsið á Siglufirði verður opið 1. desember kl. 14.00 – 22.00 og 2.-8. desember 14.00 – 17.00. Í Kompunni stendur nú yfir sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur og einnig…
Samkvæmi verður haldið í Alþýðuhúsinu á Siglufirði fimmtudaginn 19. júlí. Tilefnið er nýtt hlutverk Allans, en þar er nú vinnustofa eyog menningarsetur í umsjá Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Léttar veitingar í…
Nýlega var opnað nýtt Icelandair hótel í gamla Slippfélagshúsinu í Reykjavík. Í anddyri hótelsins má sjá á skúlptúr eftir Aðalheiði Eysteinsdóttur listakonu á Siglufirði en hún er með skúlptúrsýningu á…
Fjallabyggð hyggst styðja Alþýðuhúsið á Siglufirði um 200.000 kr. á ári í formi afsláttar á fasteignaskatti í samræmi við reglur bæjarfélagsins en húsið er vinnustofa fyrir allar tegundir listgreina og…