Aðalgatan á Siglufirði lokar í dag að hluta til vegna framkvæmda
í dag, sunnudaginn 12. maí hefjast framkvæmdir við síðasta áfanga í endurnýjun Aðalgötu á Siglufirði og jafnframt fyrsta áfanga í nýju skipulagi miðbæjarins. Framkvæmdin felur í sér lagningu nýrra lagna…