Sýningin SAGA of masumi hirayama er sýnd í Listhúsinu í Ólafsfirði. Opnunardagur verður laugardagurinn 15. júní kl. 14. Listakonan Masumi Hirayama er frá Japan og verður sýningin opin milli kl. 14-18 frá 15.-17. júní. Sýningin er full af skemmtun og góðum húmor. Listaverk hennar verða víðsvegar á Ólafsfirði og geta því gestir mögulega fundið þau á göngu.

Aðrir listamenn sem verða í júní í Listhúsinu í Ólafsfirði eru: Heather K. Wilson- Miller (Bandarísk), Lisa Stybor (Þýsk), Magdalena Blom (Sænsk), Pier-Yves Larouche (Kanada) og Shan Shan (Kína).

iceland 010

www.listhus.com