Alþýðuhúsið á Siglufirði verður opið 1. desember kl. 14.00 – 22.00 og 2.-8. desember 14.00 – 17.00. Í Kompunni stendur nú yfir sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur og einnig eru ýmsir litlir skúlptúrar til sölu sem tilvaldir eru í jólapakkann.