Sveitastjóri Skagastrandar hefur ritað bréf til vegamálastjóra til að leggja áherslu á ósk sveitarstjórnar um að tenging Þverárfjallsvegar við þjóðveg nr. 1 og tenging Skagastrandarvegar við þá breytingu verði sett inn á langtímaáætlun samgönguáætlunar. Einnig að staðið verði við áform í samgönguáætlun um að leggja bundið slitlag á Skagaveg, þjóðveg nr. 745.
En þjóðvegur nr. 744 yfir Þverárfjall er einmitt styðast leiðin frá Reykjavík til Siglufjarðar.