Svavar Knútur verður með tónleika kl. 20:00 í kvöld á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. Tónleikarnir ganga undir nafninu Jóladól. Miðinn kostar 2500 kr.

Jól og vetur verða að sjálfsögðu í aðahlutverki, þó mögulega laumist önnur lög inn í dagskrána. Ljúffengt heitt súkkulaði verður á könnunni, smákökur og rjómi og allt það besta.

May be a cartoon of Texti þar sem stendur "Velkomin á Jóladól 22 FIMMTUDAGUR, 22. DESEMBER 2022 KLUKKAN 20:00 Jóladól meỗ Svavari Knúti Kaffi Klara, Ãlafsfirái"