Íslenska kvikmyndin Svartur á leik verður sýnd í Bergi Menningarhúsi á Dalvík miðvikudaginn 4. apríl kl. 20:30,  í samvinnu við ZikZak kvikmyndir og Filmus Production.

Athugið að myndin er bönnuð yngri en 16 ára.