Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hélt stjórnarskiptafund í Hrafnavogum, sal Menntaskólans á Tröllaskaga s.l. fimmtudagskvöld. Haukur Sigurðsson er fráfarandi forseti. Nýja stjórna skipa:
Sunna Eir Haraldsdóttir verðandi forseti (2024-2025), Jón Valgeir Baldursson ritari, Sveinbjörn Sveinbjörnsson gjaldkeri, Ingimar Viktorsson stallari og Sigurpáll Þór Gunnarsson sem var settur í embætti sem forseti starfsárið 2023-2024.
Nýr félagi var tekinn inn í klúbbinn, en það var Guðmundur Ingi Bjarnason, og er hann sjötti félaginn sem er tekinn inn á starfsárinu.
Fyrsti fundur félagsins á nýju starfsári verður 24. ágúst næstkomandi.
Myndir með frétt: Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar /KHG.
Gæti verið mynd af 6 manns, people studying, borð og texti
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og texti
Gæti verið mynd af 2 manns, people golfing og texti
Gæti verið mynd af 11 manns