Fjölskylduvænir sumartónleikar verða á Hólum sunnudaginn 13. júlí.

Benni Hemm Hemm verður með tónleika í Hóladómkirkju sunnudaginn 13. júlí kl. 14:00.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.