Nú er Rauðka í óða önn að ráða inn starfsfólk fyrir sumarið 2012. Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, sé samviskusamur og hafi sjálfstæð vinnubrögð. Leitum við bæði af fólki í fulla vinnu ásamt duglegu fólki í helgar- og kvöldvinnu. Umsækjendur um sumarstörf hjá Rauðku eru beðnir um að fylla út almenna starfsumsókn og senda á raudka@raudka.is

Almenna starfsumsókn má finna á heimasíðu Rauðku.