Formleg sumaropnun hefst á Ljóðasetrinu á Siglufirði miðvikudaginn 15. júní. Opnunartími er frá kl.14.00 -17.00 og verður opið flesta daga sumarsins.
Sem fyrr eru viðburðir alla daga kl. 16.00 í sumar og enginn aðangseyrir er að safninu.
Þann 15. júní mun forstöðumaður flytja eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna.