Fjallabyggð hefur fengið framlög á fjárlögum Alþingis 2009, 2010 og 2011 alls kr. 2.2 milljónir til Náttúrugripasafnsins í Ólafsfirði sem ekki hefur verið nýtt. Umræður um ýmsar tillögur um nýtingu fjármagnsins hefur farið fram á fundum Menningarnefndar Fjallabyggðar en fræðslu- og menningarfulltrúa Fjallabyggðar hefur verið falið að vinna úr þeim.