Húsavíkurlína 1 leysti út nú rétt fyrir kl. 20 í kvöld og var straumlaust á Húsavík í nokkrar mínútur.  Landsnet voru fljótir að leysa málin og var rafmagn komið fljótt aftur á.