Mynd: Héðinsfjörður.is

Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst ætlar Strandblak Sigló að halda King and queen of the court mót, stefnt er að því að byrja um kl. 17:00.

Fyrirkomulag mótsins er þar sem liðin keppast um að vera kóngar eða drottningar vallarins. 

Þetta er útsláttarfyrirkomulag þar sem lið hefja leikinn og eftir hverjar 10-15 mín eða fyrsta lið uppí 15, stig dettur eitt lið út.

Þrjú lið enda svo í úrslitum og keppast um titilinn. Boltinn er nánast allan tímann í leik og því mikið fjör á staðnum.

Veglegir vinningar í boði. Helmingur af mótsgjaldi mun renna til Strandblaks deild BF og hinn helmingurinn til SIGURVEGARA!!

Skráningar berast á þetta gmail: kristinnfo@gmail.com

Nafn á leikmanni 1:

Nafn á leikmanni 2:

Skráningargjald er 5.000.kr