Það er margt áhugavert að sjá og að gera á Siglufirði fyrir ferðamenn. Hjá Rauðku við höfnina stendur þetta skemmtilega skákborð. Myndina tók Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is .
skakbord